miðvikudagur, mars 08, 2006
Fiðluball!
Jæja, fiðluball á morgun! Fólk er að velta fyrir sér hvort að við ættum að hittast einhversstaðar áður en við skellum okkur á ballið og kemur þá Renata helst til greina.
Nú þaðan förum við á Fiðluballið, edrú að sjálfsögðu, og dönsum til þess að gleyma til svona 11. Svo förum við á Ari í Ögri og djömmum af okkur rassgatið.
Fokk þetta verður gaman =)
Gummi skrifaði klukkan 15:34
|