þriðjudagur, febrúar 07, 2006
Myndir!
Myndirnar frá ferðinni eru komnar inn. Gummi P geturðu sett síðuna sem link inn á þessu síðu!?
Takk fyrir brjálæðislega góða ferð, hef bara sjaldan skemmt mér eins vel og það er ekki spurning að við endurtökum leikinn :)
P.S. Við meðlimir Spooner klúbbsins verðum svo að fara að hittast og spoon í náinni framtíð ;)
Íris Cochran Lárusdóttir skrifaði klukkan 00:01
|