þriðjudagur, janúar 31, 2006
Árshátíðarmatur á Lækjarbrekku
Eins og flestir vita eigum við pantað borð fyrir bekkinn á Lækjarbrekku þann 16. febrúar. Við fengum pantað í sérstöku herbergi og verðum öll saman við borðið. Við getum valið um tvo matseðla sem verða bornir fram. Hópmatseðlana er að finna hérna.
Svo er Helga búinn að lofa meira gómsætu slúðri sem vonandi verður uppfært seinna í dag. Adios.
Gummi skrifaði klukkan 09:20
|