miðvikudagur, nóvember 16, 2005
Jólaballið
Munið eftir að kaupa miða á Jólaballið í síðasta lagi á morgun.
Skólafélagsmeðlimir borga 1500 kjell
Nemendur í kvennó, VÍ og MH borga 1700 kjell
Aðrir borga 2000 kjell
Spron-korthafar fá 1000 króna afslátt.
Fyrirpartý 6.U verður haldið heima hjá Söndru og nú er bara ekkert eftir nema að rífa upp stemmarann og gera það sem þessi bekkur gerir best. Skemmta sér!
Gummi skrifaði klukkan 18:29
|