föstudagur, október 28, 2005
Partý!
Jú! Það verður partý! Hahahahaha
Ég ræð öllu!
Skreytinganefndin fer ekki í neina ferð svo að núna koma þau skríðandi til mín: "Guuuuummi! Nenniru að halda paaartýýýý?"
Vá, ég held að ég sé einfaldlega bestur.
Gummi skrifaði klukkan 18:24
|
Ekkert partý =(
Jæja. Það verður ekkert úr þessu partýi sökum veðurs og almenns aumingjaskaps. Þolið þið ekki smá norðangolu, vesalingarnir ykkar!?
Djöfull hata ég ykkur.
Gummi skrifaði klukkan 13:51
|
miðvikudagur, október 26, 2005
Partý on!
Því hefur verið slegið á fast! Það verður partý á föstudaginn heima hjá mér. Dagskráin verður þéttskipuð:
Mæting og "afhjúpunin"
Kærustu -og kærastasýning
Mjólkurþambskeppni
Tekíla!
Djamm og drekka
Látið svo sjá ykkur eða ég læt drepa ykkur!
Gummi skrifaði klukkan 15:09
|
mánudagur, október 24, 2005
Spælingar pælingar
Jæja, núna er gamla settið að fara aftur til útlanda á miðvikudaginn.
Er annað bekkjarpartý málið?
Gummi skrifaði klukkan 22:31
|
laugardagur, október 22, 2005
Óskilamunir
Jæja eftir partýið fannst eftirfarandi í húsinu:
Sími (sem ég hef sterkan grun um að Steffí eigi)
Bíllyklar
Rosalega mikið áfengi =D
Endilega hringið í mig í síma 8651514 ef þið kannist við hlutina.
Annars fara verða valdar myndir settar inn á síðuna á næstunni =)
Gummi skrifaði klukkan 17:45
|
Myndir
Búin að setja myndir frá busaparty-inu hennar Helgu.
http:/bloggland.is/blogg/39278/
Íris Cochran Lárusdóttir skrifaði klukkan 12:39
|
Bekkjarpar´ty!
Sko, við vorum bara egketg gettin ti ioooonn hbeima hjá m´r mar!! gett partý mar! svof forírumm viuð út í bæ iog fórum á ári í öguiri og þat var geðveikt! Ég og steffí geðveikit að bonda og svo bara geðveikt og svo bara geðveikt¨! svo bara þí beist... fór ég hima. Mér líður illa, ég ætla að vara aðm sorfa.
Gummi skrifaði klukkan 03:29
|
föstudagur, október 21, 2005
Testing!
Bara að testa hvort þetta virkar, hef aldrei notað bloggspot áður...anyways þrælsniðug hugmynd hjá honum Gumma, prik fyir það!
Verið nú dugleg að blogga...endilega slúður!, en þar sem við erum með Gunna H í bekk verður nóg af því, hann á erfitt með að hemja sig greyið!! Ha Ha
Íris Cochran Lárusdóttir skrifaði klukkan 21:00
|
Jei
ég er kominn með aðgang. gaman.
Guðmundur Friðrik skrifaði klukkan 13:35
|
Þolinmæði mæ frends
það er ekki alveg að virka að senda aðgang á ykkur öll. Er að kippa þessu í lag.
Verið þolinmóð eða ég lem ykkur.
Gummi skrifaði klukkan 13:23
|
fimmtudagur, október 20, 2005
Partý!
Haldið þið að tjellinn sé ekki að fara að halda bekkjarpartý á morgun! Ha!? Þá verðu maður bara kominn með jafnmörg og hún Helga, vesalingurinn! Hahahahhaha
Guð minn góður hvað ég er merkilegur.
Gummi skrifaði klukkan 21:32
|