laugardagur, september 24, 2005
Testing
Bekkjarsíða 6-U Menntaskólans í Reykjavík.
Góðan Daginn landsmenn!
Veðrið er gott, skapið líka og það er partý í kvöld! Ég, Guðmundur Páll á afmæli og er með standpínu af spenningi. Ég og Jósep, sem heldur upp á sitt afmæli um leið, höfum sett upp rosalega stórar græjur og bjóðum upp á Prins Kristian, danskan bjór á heimsmælikvarða!
Gumminn út!
Gummi skrifaði klukkan 19:37
|